Íslenska

Um Íslenska útgáfuskrá

Umfang

Íslensk útgáfuskrá veitir yfirlit yfir efni útgefiđ á Íslandi frá árinu 1999. Hún er rafrćnt framhald af Íslenskri bókaskrá (1974-2001) og Íslenskri hljóđritaskrá (1979-2001). Efniviđurinn í Íslenskri útgáfuskrá er dreginn úr bókasafnskerfinu Gegni vikulega og upplýsingar í skránni miđast viđ síđasta uppfćrsludag, ţ.e. skráin sýnir gögnin eins og ţau birtust á síđasta uppfćrsludegi.

Fyrst um sinn verđa verk sem gefin eru út eđa birt hér á landi, sbr. lög um skylduskil til safna, skráđ í Íslenska útgáfuskrá eins og hér segir:

 • Verk sem gefin eru út á pappír: bćkur og bćklingar (5 bls. eđa meira), kort, ný blöđ og tímarit. Nokkrar tegundir efnis eru undanskildar; sjá nánar Efni sem fellur utan Íslenskrar útgáfuskrár.
 • Hljóđrit: snćldur, diskar
 • Samsettar útgáfur: t.d. bók og diskur

Fleiri tegundir efnis, svo sem örgögn, myndbönd, mynddiskar og verk útgefin á rafrćnu formi, falla undir lög um skylduskil og eru skráđ í Gegni. Ţađ efni verđur ef til vill tekiđ međ í skrána síđar.

Nánari bókfrćđilegar upplýsingar um Íslenska útgáfuskrá er ađ finna á leitum.is, ISSN: 1670-715X

Allar athugasemdir t.d. um skráningu upplýsinga eđa vefinn eru vel ţegnar.
Ábendingar skulu sendar til utgafuskra (hjá) landsbokasafn.is


Umsjón

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn gefur út Íslenska útgáfuskrá. Landskerfi bókasafna sér um ađ draga gögn úr bókasafnskerfinu Gegni. Skráning í Gegni er samstarfsverkefni ađildarsafna kerfisins en skráningarhópur ţjóđdeildar Landsbókasafns leggur lokahönd á skráningarfćrslur sem falla undir Íslenska útgáfuskrá.


Birting upplýsinga

Framsetning fćrslu

Fćrslur innihalda eftirtalin atriđi:

 • Titill verks
 • Höfundur
 • Útgáfuár
 • Flokkstala samkvćmt flokkunarkerfi Deweys. Frávik eru vegna íslenskra hefđa
 • Útgefandi
 • Tengill í Gegni, ađgangur ađ bókfrćđilegri skráningu

Dćmi:

 
Bćkur Valborg Sigurđardóttir 1922
Íslenska menntakonan verđur til / Valborg Sigurđardóttir.
2005 | 305.4209491 | Bókafélagiđ | Leitir.is

Framsetning lista

Í listum er fćrslum rađađ í stafrófsröđ eftir uppflettiorđi. Val á uppflettiorđi er samkvćmt gildandi skráningarreglum, sjá Leitir.is. Uppflettiorđ getur veriđ nafn einstaklings eđa stofnunar ellegar titill verks.

Dćmi úr lista yfir bćkur gefnar út áriđ 2005 á sviđi félagsfrćđi og velferđarmála:

 
Bćkur Valborg Sigurđardóttir 1922
Íslenska menntakonan verđur til / Valborg Sigurđardóttir.
2005 | 305.4209491 | Bókafélagiđ | Leitir.is
Bćkur Vaxtarsamningur Vestfjarđa til aukinnar samkeppnishćfni og sóknar : tillögur Verkefnisstjórnar um byggđaáćtlun fyrir Vestfirđi.
2005 | 307.09491 | Iđnađar- og viđskiptaráđuneytiđ | Leitir.is
Bćkur Vöktunarmćlingar Geislavarna ríkisins 2004 = Radioactivity in the environment and food in Iceland 2004 / Magnús Á. Sigurgeirsson ... [et al.].
2005 | 363.1799 | Geislavarnir ríkisins | Leitir.is


Efni sem fellur utan Íslenskrar útgáfuskrár

Fyrst um sinn fellur ţađ efni sem hér er taliđ og gefiđ er út á pappír utan íslenskrar útgáfuskrár:

 • Ársskýrslur félaga og stofnana auk ársreikninga.
 • Gögn sem ćtluđ eru til ţröngra nota (innan fyrirtćkis eđa stofnunar).
 • Smáprent af ýmsum toga og smćlki: sérprentanir, kynningarbćklingar, ferđabćklingar, ferđaáćtlanir, leiđarvísar, auglýsingar, framleiđslulýsingar, söluskrár, verđlistar, ljóđ, útfararprent, einblöđungar, póstkort, jólakort, myndir, teikningar, spil, dagbćkur, vasabćkur, bókmerki og dagatöl. Enn fremur veggspjöld.
 • Ţá koma einstakir hlutar verks (s.s. greinar í tímaritum, bókarkaflar, einstök lög á geisladiskum) ekki í útgáfuskránni enda ţótt ţeir séu skráđir í Gegni.


Dewey flokkunarkerfiđ

Flokkunarkerfi Deweys byggist á grunnflokkum sem er skipađ niđur eftir frćđigreinum. Ađalflokkar eru tíu og sameiginlega spanna ţeir öll ţekkingarsviđ. Hverjum ađalflokki má deila í tíu undirflokka og ađeins tíu. Undirflokkunum tíu má á sama hátt deila í tíu og svo framvegis.

Ađalflokkar Dewey-kerfisins

 000 Almennt efni, tölvunarfrćđi, bókasafnsfrćđi, alfrćđirit o.fl
 100 Heimspeki, sálfrćđi
 200 Trúarbrögđ
 300 Félagsvísindi, samfélagsgreinar
 400 Tungumál
 500 Raunvísindi, náttúrufrćđi
 600 Tćkni (hagnýt vísindi), heilbrigđisvísindi, atvinnuvegir
 700 Listir, skemmtanir, íţróttir
 800 Bókmenntir og stílfrćđi
 900 Landafrćđi og sagnfrćđi, ćvisögur, ćttfrćđi

Flokkstala gefur innihald verks til kynna. Lágmarkslengd flokkstölu er ţrír tölustafir. Á undan fjórđa tölustaf er punktur. Meginregla er ađ hver tölustafur til viđbótar táknar jafna stigvissa skiptingu í ć ţrengri sviđ. Stigveldisskipan flokkunarkerfisins felur í sér ađ yfirflokkur spannar alla undirflokka sína. Sérhver undirflokkur er ţannig hluti af ţeim nćsta á undan og undirskipađur honum.

Dćmi:
 600 Tćkni (hagnýt vísindi)
 630 Landbúnađur og sjávarútvegur
 636 Búfjárfrćđi
 636.3 Sauđfé

Í Dewey-kerfinu eru hjálpartöflur međ tölum sem nota má til ađ ná fram eins sértćkri flokkstölu og hćfir verki sem veriđ er ađ flokka. Ísland er til dćmis táknađ međ tölunni 491 úr töflu 2. Tölur úr hjálpartöflum eru aldrei notađar einar sér en skeytt viđ tölur úr flokkum kerfisins.

Dćmi:
 600 Tćkni (hagnýt vísindi)
 630 Landbúnađur og sjávarútvegur
 630.9 Landbúnađarsaga
 630.9491 Landbúnađarsaga á Íslandi

Samkvćmt hefđ er nokkrum frávikum beitt viđ flokkun samkvćmt Dewey-kerfinu á Íslandi. Frávikin lúta einkum ađ flokkun á efni sem varđar Ísland, svo sem íslensku máli og bókmenntum, landafrćđi Íslands og Íslandssögu.

Dćmi:
 800 Bókmenntir
 810 Íslenskar bókmenntir
 819 Íslenskar fornbókmenntir
 819.3 Íslendingasögur