Íslenska

Töluyfirlit um útgáfu á Íslandi árið 2020

Almennt yfirlit

Almennt yfirlit yfir íslenska útgáfu fyrir valið árabil. Yfirlitinu er annarsvegar skipt eftir efni skv. Dewey flokkunarkerfinu og hins vegar eftir útgáfuformi. Yfirlitið er ekki tæmandi en birtir bestu fyrirliggjandi upplýsingar á hverjum tíma. Tölur fyrir undangengið ár birtast þegar talið er líklegt að allt efni útgefið það ár hafi skilað sér og verið skráð.

Flokkstala Efnisgreinar Alls Bækur Hljóðbækur Hljóðrit/tónlist Kort Tímarit
000 Tölvufræði Rannsóknir 2 2 - - - -
010-090 Bókfræði 4 3 - - - 1
100-120 / 140 / 160-190 Heimspeki 4 4 - - - -
130 Dulfræði - - - - - -
150 Sálfræði 19 14 5 - - -
200 Trúarbrögð 13 13 - - - -
300-309 / 360 Félagsfræði Velferðarmál 60 57 3 - - -
310 Hagskýrslur - - - - - -
320 Stjórnmálafræði 11 11 - - - -
330 Hagfræði Umhverfismál 42 40 2 - - -
340 Lögfræði 11 11 - - - -
350 Opinber stjórnsýsla 7 4 - - - 3
370 Menntamál 8 8 - - - -
380 Samgöngur Verslun Fjarskipti 2 1 1 - - -
390 Þjóðfræði 12 7 5 - - -
400-409 / 420-490 Málvísindi Tungumál 2 2 - - - -
410-419 Íslenska 17 17 - - - -
500 Náttúruvísindi almennt - - - - - -
510 Stærðfræði 4 4 - - - -
520 Stjörnufræði Tímatal 3 3 - - - -
530-540 Eðlisfræði Efnafræði 6 6 - - - -
550-560 Jarðvísindi 24 24 - - - -
570-590 Líffræði Grasafræði Dýrafræði 22 21 1 - - -
600-609 / 620 Tækni Verkfræði 19 19 - - - -
610 Heilbrigðisvísindi Læknisfræði Lyfjafræði 32 31 1 - - -
630 Landbúnaður Sjávarútvegur Fiskveiðar 33 32 - - - 1
640 Heimilishald 19 19 - - - -
650 Viðskiptafræði Stjórnun 5 4 - - - 1
660-680 Efnaiðnaður Framleiðsluiðnaður 7 7 - - - -
690 Byggingariðnaður 2 2 - - - -
700-780 / 791-792 Listir 84 55 7 22 - -
790 / 793-799 Skemmtanir Íþróttir 21 19 - - - 2
800-810 (-09) Bókmenntasaga Bragfræði Stílfræði 9 8 1 - - -
[800] -1 Ljóð 107 105 2 - - -
[800] -2 Leikrit 3 3 - - - -
[800] -3 Skáldsögur 660 590 70 - - -
[800] -4 -8 Aðrar bókmenntagreinar 13 10 3 - - -
819 Íslenskar fornbókmenntir 15 10 5 - - -
900-909 / 930-990 Sagnfræði 106 98 7 - - 1
910 Landafræði Ferðalög 12 8 - - 4 -
920 Ævisögur Ættfræði 53 45 8 - - -
    1.473 1.317 121 22 4 9