Leit
Í Íslenskri útgáfuskrá er hægt er að leita að íslenskri útgáfu frá árinu 1999. Bókasafnskerfið Gegnir veitir mun víðtækari leitarmöguleika, þ.m.t. leit að efni.
Í leitarvélinni til vinstri er hægt að haka við þau útgáfuform sem leita skal að og velja árabil. Síðan er slegið inn leitarorð í reitinn Leita að og ýtt á hnappinn Leita.
Veljið samsetta leit til að framkvæma flóknar leitir. Þar er hægt er að tiltaka ítarlegri leitarskilyrði.
Auk leitarmöguleika er hægt að kalla fram yfirlit í töfluformi um útgáfuna á tilteknu ári eða árabili. Yfirlitin skiptast í Almennt yfirlit, Barnabækur, Kennslugögn, Þýðingar og Útgefendur. Athugið að tölurnar ná einungis til bóka, nema í Almenna yfirlitinu.